Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   þri 01. nóvember 2022 11:16
Elvar Geir Magnússon
Heimild: CIES 
Dýrustu byrjunarlið Evrópu - Man City á toppnum
Erling Haaland og Jack Grealish, leikmenn Man City.
Erling Haaland og Jack Grealish, leikmenn Man City.
Mynd: EPA
Manchester United opnaði veskið fyrir Antony.
Manchester United opnaði veskið fyrir Antony.
Mynd: Getty Images
Manchester City er með dýrasta byrjunalið Evrópufótboltans en byrjunarlið City að meðaltali kostar um 560 milljónir punda.

Paris Saint-Germain er í öðru sæti en stór ástæða fyrir því eru kaupverðin á Neyma og Kylian Mbappe.

Manchester United er í þriðja sætinu en ensk úrvalsdeildarfélög eru í fimm af sex efstu sætum listans.

Dýrustu byrjunarlið Evrópu (reiknað eftir meðaltali)
1. Manchester City £560m
2. Paris Saint-Germain £439m
3. Manchester United £413m
4. Liverpool £352m
5. Chelsea £338m
6. Arsenal £329m
7. Real Madrid £318m
8. Barcelona £287m
9. Juventus £258m
10. Bayern München £253m
11. Newcastle United £221m
12. Atletico Madrid £216m
13. Tottenham Hotspur £198m
14. Napoli £196m
15. Aston Villa £182m
16. Wolverhampton Wanderers £174m
17. West Ham United £171m
18. Leeds United £163m
19. Borussia Dortmund £162m
20. Leicester City £155m
Athugasemdir
banner
banner
banner