Chelsea leggur aukna áherslu á að fá Mainoo - Milan vill Mitchell - Phillips gæti snúið aftur til Leeds
   þri 11. mars 2025 19:23
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Mbappe æfði ekki með liðinu fyrir grannaslaginn
Mynd: EPA
Kylian Mbappe tók ekki þátt í æfingu með Real Madrid liðinu í dag vegna lítilsháttar vöðvameiðsla.

Hann æfði í ræktarsalnum til að byrja með en tók svo æfingu út á vellinum einsamall.

Það er mikilvægur leikur fyrir Real Madrid í Meistaradeildinni á morgun þar sem liðið heimsækir granna sína í Atletico Madrid og Mbappe er tæpur fyrir leikinn.

Real Madrid er með 2-1 forystu í einvíginu eftir leikinn á Santiago Bernabeu í síðustu viku en Mbappe lék allan leikinn.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner