Man City býr sig undir tilboð frá Sádi-Arabíu - Marseille bjartsýnt á að fá Greenwood - Barcelona leiðir í baráttu um Williams
   þri 02. júlí 2024 23:37
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Einkunnir dagsins: Gakpo og Guler frábærir - Gunok hetjan
Mynd: EPA

16-liða úrslitunum á EM lauk í kvöld. Holland og Tyrkland voru síðustu liðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitin.


Cody Gakpo var maður leiksins að mati Eurosport í sigri Hollands gegn Rúmeníu en hann skoraði eitt og lagði upp annað í 3-0 sigri.

Tyrkland vann 2-1 sigur á Austurríki í hörku leik en þar var ungstirnið Arda Guler valinn maður leiksins að mati Eurosport. Mert Gunok markvörður Tyrklands fékk einnig átta í einkunn en hann átti stórkostlega markvörslu í uppbótatíma.

Rúmenía: Nita 5; Taiu 6, Dragusin 8, Burca 6 Mogos 5; M.Marin 6; Hagi 7, R.Marin 6, Stanciu 7, Man 6; Dragus 6.
Varamenn: Racovitan 4, Alibev, 5, Mihaila 5, Cicauldau 6, Olaru N/A.

Holland: Verbruggen 6; Dumfries 8, De Vrij 7, van Dijk 6, Ake 7; Reijnders 7, Schouten 7, Simons 8; Bergwijn 5, Depay 7, Gakpo 9*. Varamenn: Malen 8, van de Ven 7, Veerman 6, Weghorst 5, Blind N/A.


Austurríki: Pentz 7; Posch 6, Danso 6, Lienhart 5, Mwene 5; Laimer 7, Seiwald 5, Baumgartner 7, Sabitzer 7, Schmid 6; Arnautovic 6
Varamenn: Gregoritsch 7, Prass 6, Wober 6, Grillitsch 6

Tyrkland: Gunok 8; Muldur 6, Bardakci 7, Demiral 8, Kadioglu 7; Guler 8, Ayhan 7, Kokcu 6, Yuksek 6, Yildiz 6; Yilmaz 7
Varamenn: Ozcan 6, Yokuslu 6, Akturkoglu 7, Kahveci 6


Athugasemdir
banner
banner