Man City býr sig undir tilboð frá Sádi-Arabíu - Marseille bjartsýnt á að fá Greenwood - Barcelona leiðir í baráttu um Williams
banner
   þri 02. júlí 2024 22:35
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeild kvenna: FHL fór illa með Fram - Emma með 15 mörk í níu leikjum
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

FHL 5 - 1 Fram
1-0 Samantha Rose Smith ('13 )
1-1 Alda Ólafsdóttir ('56 )
2-1 Emma Hawkins ('61 )
3-1 Emma Hawkins ('64 )
4-1 Samantha Rose Smith ('74 )
5-1 Emma Hawkins ('90 )


FHL er með þriggja stiga forystu á Aftureldingu á toppi Lengjudeildar kvenna eftir öruggan sigur á Fram í dag.

Leikurinn var liður í 9. umferð en FHL hefur nú unnið sjö leiki.

Emma Hawkins gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu en hún hefur nú skorað 15 mörk í 9 leikjum.

Fram hefur aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum og situr í 7. sæti með 11 stig.


Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    FHL 9 7 1 1 34 - 17 +17 22
2.    Afturelding 9 6 1 2 15 - 7 +8 19
3.    HK 9 4 2 3 23 - 14 +9 14
4.    Grindavík 9 4 1 4 11 - 14 -3 13
5.    Grótta 8 3 3 2 13 - 12 +1 12
6.    ÍA 8 4 0 4 12 - 14 -2 12
7.    Fram 9 3 2 4 18 - 17 +1 11
8.    ÍBV 9 3 1 5 13 - 17 -4 10
9.    Selfoss 9 2 3 4 11 - 13 -2 9
10.    ÍR 9 1 0 8 7 - 32 -25 3
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner