Leiknir og Stjarnan gerðu jafntefli í æfingaleik um helgina. Hér að neðan er myndaveisla Hauks Gunnarssonar.
Leiknir R. 1 - 1 Stjarnan
0-1 Andri Rúnar Bjarnason ('60 )
1-1 Karan Gurung ('90 )
Athugasemdir