Liverpool reynir við Pedro næsta sumar - PSG til í að opna veskið fyrir Isak - Nico Williams eftirsóttur
   mán 08. janúar 2024 15:22
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Svona lítur fyrsta ótímabæra spáin út - KR í neðri hlutanum
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardaginn var fyrsta ótímabæra spáin fyrir Bestu deildina 2024 opinberuð.

Stóru fréttirnar eru þær að KR er í neðri hlutanum og báðir nýliðarnir halda sér uppi.

Eins og nafnið gefur skýrt til kynna er mjög ótímabært að vera að spá í deildina núna en þetta er allt til gamans gert.

Ótímabæra spáin 6. janúar
1. Víkingur
2. Valur
3. Breiðablik
4. Stjarnan
5. FH
6. KA
7. KR
8. Fram
9. Vestri
10. ÍA
11. Fylkir
12. HK
Útvarpsþátturinn - Ótímabæra, Freysi og hringborðið
Athugasemdir
banner
banner
banner