
Sérstakur landsliðsþáttur af Innkastinu var tekinn upp á Laugardalsvelli beint eftir 1-0 sigurinn gegn Albaníu.
Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir leikinn og fengu til sín góðan gest, Frey Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfara.
Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir leikinn og fengu til sín góðan gest, Frey Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfara.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir