Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
   sun 09. október 2022 17:00
Brynjar Ingi Erluson
Myndband: Kostuleg viðbrögð Kahn við jöfnunarmarki Dortmund
Oliver Kahn
Oliver Kahn
Mynd: EPA
Oliver Kahn, framkvæmdastjóri Bayern München, fór ekki leynt með vonbrigði sín er Borussia Dortmund jafnaði metin í uppbótartíma í leik liðanna í gær, en myndband af honum fór eins og eldur í sínu um netheima.

Anthony Modeste jafnaði metin fyrir Dortmund undir lokin með góðum skalla eftir þugna sókn heimamanna.

Eftir markið birtist myndband af Kahn úr stúkunni þar sem hann gjörsamlega sturlaðist.

Þetta myndband er orðið að einhverskonar faraldsbrandara á netinu en viðbrögðin kostuleg.


Athugasemdir
banner
banner
banner