Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
banner
   sun 09. október 2022 08:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Myndband: Stuðningsmenn Chelsea tóku vel á móti Costa

Diego Costa spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliði Wolves gegn sínum gömlu félögum í gær.


Leiknum lauk með 3-0 sigri Chelsea en Costa lék aðeins tæpan klukkutíma í leiknum.

Þegar hann var tekinn af velli labbaði hann framhjá stuðningsmönnum Chelsea sem klöppuðu fyrir honum og sungu nafnið hans.

Hann tók mjög vel í það og klappaði fyrir þeim á móti. Costa lék 120 leiki og skoraði 59 mörk frá árunum 2014-2017 fyrir Chelsea.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner