Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
   sun 09. október 2022 15:15
Fótbolti.net
Pakkaferð á Portúgal-Ísland 11.október
Icelandair
Komdu með stuðninginn til Portúgals
Komdu með stuðninginn til Portúgals
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ísland mætir Portúgal í umspili um sæti á HM kvenna 2023 næstkomandi þriðjudag. Icelandair verður með beint flug á leikinn og til baka. Takmarkað framboð er af sætum og ganga bókanir hratt. 

Þriðjudaginn 11. október næstkomandi mætast Ísland og Portúgal á Estádio Capital do Móvel í Portúgal. Leikurinn er mjög mikilvægur og þá munar um stuðning landa í stúkunni.


Vinni Ísland leikinn, í venjulegum leiktíma eða framlengingu þá er liðið öruggt um sæti á HM.

Svona tækifæri koma ekki oft og því hefur Icelandair við sett saman pakkaferð fyrir stuðningsfólk.

Í boði er dagsferð til Porto 11. október.

Verð á mann 69.900,-

Innifalið: Flug, miði á leik Íslands gegn Portúgal og rúta til og frá flugvelli erlendis.

Nánar má lesa um ferðina á vef Icelandair.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner