Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
   sun 09. október 2022 21:59
Ívan Guðjón Baldursson
Sjáðu atvikið: Ólöglegt mark Scamacca stóðst skoðun VAR
Scamacca er búinn að skora í þremur leikjum í röð.
Scamacca er búinn að skora í þremur leikjum í röð.
Mynd: EPA

Gianluca Scamacca skoraði annað mark leiksins í 3-1 sigri West Ham gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag.


Scamacca vippaði boltanum laglega yfir markvörðinn en leikmenn Fulham báðu strax um að fá dæmda hendi á sóknarmanninn.

Atvikið var skoðað í VAR herberginu en ákveðið að leyfa markinu að standa.

Scamacca fékk boltann óvart í hendina á sér en samkvæmt reglubókinni á markið samt ekki að standa.

Marcus Rashford lenti í afar svipuðu atviki í sigri Manchester United gegn Everton seinna um daginn en mark hans var ekki dæmt sem gilt.

Sjáðu atvikið
Sjáðu atvikið

Sjá einnig:
Sjáðu atvikið: Mark dæmt af Rashford útaf hendi


Athugasemdir
banner
banner
banner