Rashford, Isak, Trossard, Martinelli, Osimhen, Adeyemi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 13. desember 2022 21:58
Brynjar Ingi Erluson
Twitter - Verður stærsti íþróttaviðburður sögunnar
Mynd: EPA
Argentína spilar til úrslita á HM í Katar. Lionel Messi var á allra vörum eftir leikinn enda skoraði hann og lagði upp í 3-0 sigrinum á Króatíu og er nú einum leik frá því að upplifa drauminn.

Hér að neðan má sjá brot af HM fótboltaumræðunni á samskiptamiðlinum Twitter. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.

































Athugasemdir
banner
banner