
Hér að neðan má sjá brot af HM fótboltaumræðunni á samskiptamiðlinum Twitter. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.
Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.

Geitin drap kiðlinginn endanlega í kvöld. Debate over.
— Reynir Elís* (@Ramboinn) December 13, 2022
Lítill með gæði. #LeoLitli
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) December 13, 2022
Svokallaður sérfræðingur
— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) December 13, 2022
(®? @BaldurKristjans) https://t.co/47EPCSj7iw
Má aldrei leyfa mómentinu að rúlla eftir leik þegar lið fagna og þakka fyrir leikinn?
— Arnar Smárason (@smarason1) December 13, 2022
Undanúrslit urðu að duga þetta árið. Vopnin voru ekki nægjanleg framávið til að brjóta upp sterkar varnir. Fáum vonandi Argentína - France i finals. Messi vs Mbappe. Takk! https://t.co/zIZRg05gMl
— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) December 13, 2022
Argentína - Frakkland verður stærsti íþróttaviðburður sögunnar ef af verður. Messi, Mbappé og fyrsta mótið án Diego. pic.twitter.com/7cq7s6HHFX
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) December 13, 2022
Sjötti leikur Króata á HM. Einn sigur, 3 skot á rammann samtals í síðustu leikjum. Held alveg að megi horfa til breytinga á upphafsriðlunum til að koma í veg fyrir svona tölfræði komi upp. Guði sé lof að þeir fóru ekki í úrslit með þennan leikstíl.
— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) December 13, 2022
Mögulega föttum við það eftir 2-3 ár að City eiga tvær bestu níur PL. Þessi Alvarez gæji er suddalegur.
— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) December 13, 2022
Mjög erfitt HM fyrir Messi haters.
— Albert Ingason. (@Snjalli) December 13, 2022
Vona innilega að Messi og co. klári þetta mót????
— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 13, 2022
— Hrafn Kristjánsson ???????? (@ravenk72) December 13, 2022
#Messi???? the best there has ever been!
— Jamie Carragher (@Carra23) December 13, 2022
Þegiði með þetta vítaspyrnu tuð, þetta er mótið hans Messi. Ronaldo er farinn skælandi heim. Messi að láta besta varnarmann mótsins líta út eins og smástrák. 3-0 Messi, Messi, Messi....
— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) December 13, 2022
Ef maður pælir í því þá er í raun galið að Cristiano og Messi séu í einhverri goat umræðu og að sú umræða hafi verið yfir höfuð.
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) December 13, 2022
Hefur einhver séð Gvardiol? Hann var þarna rétt áðan....
— Hrafn Kristjánsson ???????? (@ravenk72) December 13, 2022
King James var ágætur í fótboltanum en guði sé lof fór hann ekki í dómgæsluna eftir að ferlinum lauk... https://t.co/DO19dFnN0z
— Guðmundur Egill (@gudmegill) December 13, 2022