Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 14. desember 2022 21:44
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Aðeins tvö lið í sögunni varið titilinn
Mynd: Getty Images

Frakkland mætir Argentínu í úrslitum á HM en leikurinn fer fram á sunnudaginn.


Frakkland er ríkjandi heimsmeistari og hefur því tækifæri á því að verja titilinn. Það hefur aðeins gerst tvisvar í sögunni. Það voru Brasilía árin 1958 og 1962 annars vegar og Ítalía árin 1934 og 1938.

Hjá Ítalíu var Vittorio Pozzo þjálfari liðsins í bæði skiptin en það er í eina skiptið hingað til sem sami þjálfarinn ver titilinn.

Dider Deschamps gæti því orðið annar þjálfarinn í sögunni til að gera það ef Frakkland vinnur á sunnudaginn.


Athugasemdir
banner
banner
banner