Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
Hugarburðarbolti GW4 Haaland heldur bara áfram sínu striki
Haukur Heiðar - Bikarúrslit, Deano og Alexander Isak
Innkastið - Rembingur og klaufabárðar
Enski boltinn - Að harka út sigur og getur Liverpool barist um titilinn?
Tveggja Turna Tal - Ólafur Helgi Kristjánsson
Útvarpsþátturinn - Kennslustund á Meistaravöllum
Einn mesti sigurvegari sem hefur spilað í íslenskum fótbolta
Innkastið - Landsliðið og Lengjudeildin
Tveggja Turna Tal - Hákon Sverrisson
Útvarpsþátturinn - Gamla og nýja bandið búa til smelli
Hugarburðarbolti GW3 Er Haaland mennskur?
Enski boltinn - Liverpool fékk betri sköllótta Hollendinginn
Innkastið - Víkingur vann veika Valsmenn og spjót beinast að Túfa
Tveggja Turna Tal - Sigurvin Ólafsson
Útvarpsþátturinn - Þegar einn gluggi lokast opnast annar
Staðan tekin í Bestu deild kvenna nú þegar deildin er skipt
Tveggja Turna Tal - Arnar Grétarsson
Arnar Gunnlaugsson fer vel yfir málin
Tveggja Turna Tal - Fjalar Þorgeirsson
Tveggja Turna Tal - Sigurður Ragnar Eyjólfsson
banner
   mán 16. september 2024 06:44
Jón Páll Pálmason
Tveggja Turna Tal - Ólafur Helgi Kristjánsson
Mynd: Tveggja Turna Tal

Óli Kristjáns er gestur sem allir þekkja. Óli var góður leikmaður fyrir FH, KR, AGF og Íslenska landsliðið og fáir Íslendingar hafa átt eins áhugaverðan þjálfaraferil.

Það geta allir lært helling af því að hlusta á Ólaf. Skiptir þá engu hvort um sé að ræða þjálfun eða lífið sjálft.

Við þökkum Nettó, Netgíró, Lengjunni fyrir samstarfið góða og óskum ykkur öllum þess að njóta vel!

Það Er Alltaf Von

Athugasemdir
banner
banner
banner