Man Utd gæti átt von á tilboði frá Napoli í Alejandro Garnacho - Bayern München vill Mainoo - Man City til í að hleypa Walker frítt
   mið 18. september 2024 18:16
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í deildabikarnum: Solanke fremstur
Mynd: Tottenham

Tottenham heimsækir Coventry í enska bikarnum í kvöld og Brighton fær Wolves í heimsókn.


Það eru aðeins Destiny Udogie, Rodrigo Bentancur og Dominic Solanke sem halda sæti sínu í liði Tottenham sem tapaði gegn Arsenal um síðustu helgi.

Solanke gekk til liðs við Tottenham frá Bournemouth í sumar og gæti skorað sitt fyrsta mark fyrir félagið í kvöld.

Brighton hefur byrjað vel í úrvalsdeildinni og er eitt af þeim liðum sem hefur ekki tapað leik.  Wolves hefur hins vegar ekki unnið leik ennþá.

Brighton: J Steele (c), J Hinshelwood, A Webster, I dos Santos de Paulo, P Estupinan Tenorio, Y Minteh, J Moder, C Quomah Baleba, S Adingra, E Ferguson, J Enciso

Wolves: J Sá, M Doherty, S Bueno, A Pond, P Cardoso de Lima, J Gomes da Silva, T Doyle (c), H Hwang, P Sarabia, R Martins Gomes, G Guedes


Athugasemdir
banner