Man Utd gæti átt von á tilboði frá Napoli í Alejandro Garnacho - Bayern München vill Mainoo - Man City til í að hleypa Walker frítt
   fim 19. september 2024 08:37
Elvar Geir Magnússon
Rekinn ef Mílanóslagurinn tapast
Mynd: EPA
La Gazzetta dello Sport segir að AC Milan muni reka Paulo Fonseca ef liðið tapar Mílanóslagnum gegn Inter á sunnudaginn.

Starf Fonseca er sagt hanga á bláþræði og gæti grannaslagurinn orðið hans síðasti leikur.

Milan hefur aðeins unnið einn leik síðan Fonseca tók við stjórnartaumunum og stuðningsmenn bauluðu á liðið eftir 3-1 tap gegn Liverpool í Meistaradeildinni á þriðjudag.

Zlatan Ibrahimovic ráðgjafi AC Milan er sagður hafa rætt við forráðamenn Milan um mögulegar aðgerðir ef leikurinn gegn Inter tapast. Í slúðurpakkanum í morgun var sagt að félagið hefði sett sig í samband við Edin Terzic, fyrrum stjóra Borussia Dortmund.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 20 15 2 3 32 12 +20 47
2 Inter 18 13 4 1 46 15 +31 43
3 Atalanta 20 13 4 3 44 21 +23 43
4 Lazio 20 11 3 6 34 28 +6 36
5 Juventus 20 7 13 0 32 17 +15 34
6 Fiorentina 19 9 5 5 32 20 +12 32
7 Milan 19 8 7 4 29 19 +10 31
8 Bologna 18 7 8 3 27 23 +4 29
9 Udinese 20 7 5 8 23 28 -5 26
10 Roma 20 6 6 8 28 26 +2 24
11 Genoa 20 5 8 7 17 27 -10 23
12 Torino 20 5 7 8 20 25 -5 22
13 Empoli 20 4 8 8 19 25 -6 20
14 Lecce 20 5 5 10 14 32 -18 20
15 Parma 20 4 7 9 25 35 -10 19
16 Como 20 4 7 9 22 33 -11 19
17 Verona 20 6 1 13 24 44 -20 19
18 Cagliari 20 4 6 10 19 33 -14 18
19 Venezia 20 3 5 12 18 33 -15 14
20 Monza 20 2 7 11 19 28 -9 13
Athugasemdir
banner