Slot opinn fyrir sölu á markvörðum - Isak efstur á lista Arsenal - Meint risatilboð í Yamal - Guler og Charles til Arsenal? - Thuram og Marmoush til...
   lau 19. október 2024 13:05
Stefán Marteinn Ólafsson
Byrjunarlið FH og Vals: Sindri Kristinn í markinu hjá FH - Gylfi Þór byrjar hjá Val
Sindri Kristinn Ólafsson snýr aftur í rammann hjá FH
Sindri Kristinn Ólafsson snýr aftur í rammann hjá FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Besta deildin fer aftur af stað eftir landsleikjahlé um helgina og erum við komin að næst síðustu umferðinni. Í Kaplakrika taka FH á móti Val klukkan 14:00.

FH eru dottnir úr evrópubaráttu og hafa því að litlu að keppa annað en stoltið og reyna enda sem ofarlega og mögulegt er í töflunni. Valur aftur á móti eru í hörku evrópubaráttu og geta farið langt með að tryggja sér þriðja sætið með sigri í dag.


Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Valur

FH gera þrjár breytingar á sínu líði frá leiknum gegn ÍA en inn koma Sindri Kristinn Ólafsson, Grétar Snær Gunnarsson og Kristján Flóki Finnbogason.

Valur gera þá fimm breytingar á sínu liði frá leiknum gegn Breiðablik. Inn koma Ögmundur Kristinsson, Bjarni Mark Antonsson, Jónatan Ingi Jónsson, Orri Sigurður Ómarsson og Gylfi Þór Sigurðsson.


Byrjunarlið FH:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Ingimar Torbjörnsson Stöle
4. Ólafur Guðmundsson (f)
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
11. Arnór Borg Guðjohnsen
21. Böðvar Böðvarsson
23. Ísak Óli Ólafsson
34. Logi Hrafn Róbertsson
45. Kristján Flóki Finnbogason

Byrjunarlið Valur:
31. Ögmundur Kristinsson (m)
6. Bjarni Mark Antonsson
7. Aron Jóhannsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
14. Albin Skoglund
16. Gísli Laxdal Unnarsson
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Jakob Franz Pálsson
23. Gylfi Þór Sigurðsson
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 27 19 5 3 63 - 31 +32 62
2.    Víkingur R. 27 18 5 4 68 - 33 +35 59
3.    Valur 27 12 8 7 66 - 42 +24 44
4.    Stjarnan 27 12 6 9 51 - 43 +8 42
5.    ÍA 27 11 4 12 49 - 47 +2 37
6.    FH 27 9 7 11 43 - 50 -7 34
Athugasemdir
banner