Newcastle ætlar að bjóða 80 milljónir fyrir Guéhi - Palmer ekki til sölu - Wirtz eftirsóttur - Man Utd vill ráða Amorim - Trent og Frimpong á...
banner
   lau 19. október 2024 11:13
Elvar Geir Magnússon
Þessir dæma í næstsíðustu umferð Bestu deildarinnar
Jóhann Ingi dæmir leik Breiðabliks og Stjörnunnar.
Jóhann Ingi dæmir leik Breiðabliks og Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Um helgina verður næstsíðasta umferð Bestu deildar karla leikin og Evrópubaráttan og fallbaráttan gætu ráðist. Barátta Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn heldur áfram.

Fjórir leikir verða á dagskrá í dag og síðan verða tveir leikir spilaðir á morgun.

Elías Ingi Árnason mun dæma leik ÍA og Víkings í dag og þá mun
Jóhann Ingi Jónsson dæma viðureign Breiðabliks og Stjörnunnar sem fram fer á morgun en hér að neðan má sjá hverjir dæma í umferðinni.

laugardagur 19. október

Besta-deild karla - Efri hluti

14:00 ÍA-Víkingur R. (Elías Ingi Árnason)
14:00 FH-Valur (Sigurður Hjörtur Þrastarson)
17:00 Breiðablik-Stjarnan (Jóhann Ingi Jónsson)

Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 KA-Vestri (Pétur Guðmundsson)

sunnudagur 20. október

Besta-deild karla - Neðri hluti
19:15 Fylkir-KR (Þórður Þorsteinn Þórðarson)
19:15 HK-Fram (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson)
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 26 18 5 3 68 - 30 +38 59
2.    Breiðablik 26 18 5 3 60 - 31 +29 59
3.    Valur 26 11 8 7 60 - 41 +19 41
4.    Stjarnan 26 11 6 9 48 - 41 +7 39
5.    ÍA 26 11 4 11 48 - 41 +7 37
6.    FH 26 9 7 10 41 - 47 -6 34
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 26 9 7 10 40 - 47 -7 34
2.    Fram 25 8 6 11 36 - 43 -7 30
3.    KR 25 7 7 11 48 - 49 -1 28
4.    Vestri 26 6 7 13 31 - 50 -19 25
5.    HK 25 6 4 15 32 - 63 -31 22
6.    Fylkir 25 4 6 15 29 - 58 -29 18
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner