Newcastle ætlar að bjóða 80 milljónir fyrir Guéhi - Palmer ekki til sölu - Wirtz eftirsóttur - Man Utd vill ráða Amorim - Trent og Frimpong á...
Jökull: Nánast bara eitt lið á vellinum
Dóri Árna: Hvað er í gangi hérna?
Höskuldur um komandi úrslitaleik: Ánægður að við þurfum að sækja sigur
Elfar Árni: Tækifærin verið of fá fyrir minn smekk
Davíð Smári: Létum þá líta út eins og Barcelona árið 2009
Skilur ekki á hvað var dæmt - „Þetta átti að vera mark“
Tufa: Alvöru sigurvegarar standa upp þegar þeir eru kýldir í magann
Segir að Viðar hafi verið í banni - Einungis fengið eitt spjald
Djuric: Ótrúlegasta sem ég hef spilað í
Heimir: Ekkert sérstakt að eiga met sem verður aldrei slegið í því að vera lélegur
Arnar orðlaus: Eiginlega ekki hægt að segja neitt
Sindri Kristinn: Hann setur hann yfirleitt í vinkilinn þannig ég ætlaði að láta mig flakka þar
Jón Þór brjálaður: Er verið að gera grín að okkur?
Gylfi Þór: Það gæti orðið minn síðasti leikur
Andri Lucas: Fannst þetta mjög furðulegt allt saman
Sverrir Ingi: Dómgæslan yfirleitt ekki með Íslendingum í liði
Jói Berg: Fannst það ótrúlegt og ég sagði það við hann
Arnór Ingvi: Mjög auðvelt að hlaupa hliðarlínuna og skoða þetta bara
Hákon Rafn: Það voru kannski stóru mistökin
„Hausinn kominn á einn stað og ég þarf ekki að hugsa um annað utanaðkomandi"
banner
   lau 19. október 2024 17:33
Sölvi Haraldsson
Djuric: Ótrúlegasta sem ég hef spilað í
Djuric var hetjan í dag.
Djuric var hetjan í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hvað er hægt að segja? Þetta var eitthvað ótrúlegasta sem ég spilað í. Þetta var bara geggjað.“ sagði Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkings, sem skoraði sigurmarkið alveg í blálokin.


Lestu um leikinn: ÍA 3 -  4 Víkingur R.

Djuric átti ekki orð yfir dramatíkinni á Skaganum í dag.

Þetta var eitthvað það ótrúlegasta sem ég hef spilað í. Það var 3-3 og ég sá klukkuna og hugsaði að þetta er hægt. Það er einhver ára yfir okkur og við kláruðum þetta.“

Hvernig leið Djuric þegar hann skorar þetta sigurmark?

Ég man varla eftir því. Ég man bara boltinn kemur inn í og ég flikka honum smá. Næsta mynd sem ég sé er stöngin inn. Ég hleyp bara og er búinn á því.

Hvað fór í gegnum hausinn þegar Skagamenn skoruðu markið sem var svo tekið af þeim?

Hann dæmdi samt strax, það var varla sekúnda sem maður fékk til að hugsa þetta. Hann dæmdi strax og þá var þetta búið.“

Hvernig var að spila í þessum aðstæðum, voru þær erfiðar?

Ég hef aldrei komið hingað þegar það er sól og sumar. Erfiðar? Völlurinn er smá þungur og allt það en gaman að vinna.

Nánar er rætt við Danijel í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner