Newcastle ætlar að bjóða 80 milljónir fyrir Guéhi - Palmer ekki til sölu - Wirtz eftirsóttur - Man Utd vill ráða Amorim - Trent og Frimpong á...
   lau 19. október 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Ten Hag á síðasta séns
Erik ten Hag verður að ná í góð úrslit í dag
Erik ten Hag verður að ná í góð úrslit í dag
Mynd: EPA
Sjö leikir fara fram í 8. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Tottenham mætir West Ham í Lundúnaslag klukkan 11:30. Tottenham er með aðeins níu stig á meðan West Ham er með átta stig.

Fimm leikir hefjast klukkan 14:00. Fulham tekur á móti Aston Villa á meðan nýliðar Ipswich spila við Everton.

Manchester United mætir Brentofrd á Old Trafford. Erik ten Hag, stjóri United, situr í heitu sæti, en slæm úrslit í dag gætu haft áhrif á framtíð hans hjá félaginu.

Newcastle og Brighton eigast þá við á St. James' Park á meðan Southampton spilar við Leicester.

Arsenal heimsækir þá Bournemouth í lokaleik dagsins. Arsenal er í 3. sæti deildarinnar með 17 stig og getur tekið toppsætið.

Leikir dagsins:
11:30 Tottenham - West Ham
14:00 Fulham - Aston Villa
14:00 Ipswich Town - Everton
14:00 Man Utd - Brentford
14:00 Newcastle - Brighton
14:00 Southampton - Leicester
16:30 Bournemouth - Arsenal
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 7 6 0 1 13 2 +11 18
2 Man City 7 5 2 0 17 8 +9 17
3 Arsenal 7 5 2 0 15 6 +9 17
4 Chelsea 7 4 2 1 16 8 +8 14
5 Aston Villa 7 4 2 1 12 9 +3 14
6 Brighton 7 3 3 1 13 10 +3 12
7 Newcastle 7 3 3 1 8 7 +1 12
8 Fulham 7 3 2 2 10 8 +2 11
9 Tottenham 7 3 1 3 14 8 +6 10
10 Nott. Forest 7 2 4 1 7 6 +1 10
11 Brentford 7 3 1 3 13 13 0 10
12 West Ham 7 2 2 3 10 11 -1 8
13 Bournemouth 7 2 2 3 8 10 -2 8
14 Man Utd 7 2 2 3 5 8 -3 8
15 Leicester 7 1 3 3 9 12 -3 6
16 Everton 7 1 2 4 7 15 -8 5
17 Ipswich Town 7 0 4 3 6 14 -8 4
18 Crystal Palace 7 0 3 4 5 10 -5 3
19 Southampton 7 0 1 6 4 15 -11 1
20 Wolves 7 0 1 6 9 21 -12 1
Athugasemdir
banner
banner
banner