Real Madrid vill Enzo og Huijsen - Liverpool, Arsenal og Man Utd hafa áhuga á Gibbs-White - Sane orðaður við Liverpool
   mán 24. október 2022 18:21
Stefán Marteinn Ólafsson
Byrjunarlið Víkings R og KR: Miðvarðapar Víkinga í banni
Víkingar gera fimm breytingar - KR eina
Oliver Ekroth og Kyle McLagan eru báðir í banni
Oliver Ekroth og Kyle McLagan eru báðir í banni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Lokaleikur 4.umferðar úrslitakeppni Bestu deildar karla fer fram í kvöld þegar Víkingar R. taka á móti KR á Víkingsvelli klukkan 19:15 í kvöld.

Heimamenn í Víkingi reyna að halda í við KA í baráttu þeirra um 2.sæti deildarinnar en KR sitja í 4.sæti deildarinnar og geta ekki farið ofar en það.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  2 KR

Víkingar gera fimm breytingar á sínu liði frá jafnteflinu gegn KA en inn koma Erlingur Agnarsson, Helgi Guðjónsson, Halldór Smári Sigurðsson,Júlíus Magnússon og Karl Friðleifur Gunnarsson.


KR gerir þá eina breytingu á sínu liði sem sigraði Breiðablik í síðustu umferð en inn kemur Pálmi Rafn Pálmason fyrir Aron Þórð Albertsson sem tekur út leikbann.


Byrjunarlið Víkingur R.:
0. Þórður Ingason
3. Logi Tómasson
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guðjónsson
12. Halldór Smári Sigurðsson
17. Ari Sigurpálsson
19. Danijel Dejan Djuric
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen (f)

Byrjunarlið KR:
13. Aron Snær Friðriksson (m)
0. Pálmi Rafn Pálmason
0. Theodór Elmar Bjarnason
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Stefán Árni Geirsson
10. Kristján Flóki Finnbogason
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner