Real Madrid vill Enzo og Huijsen - Liverpool, Arsenal og Man Utd hafa áhuga á Gibbs-White - Sane orðaður við Liverpool
banner
   mán 24. október 2022 21:47
Ívan Guðjón Baldursson
Pálmi Rafn leggur skóna á hilluna (Staðfest)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Pálmi Rafn Pálmason er búinn að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir rúmlega 20 ára feril.


Pálmi Rafn lék sinn síðasta leik fyrr í kvöld þegar KR gerði 2-2 jafntefli við Víking R. í næstsíðustu umferð tímabilsins í Bestu deildinni.

Hinn 37 ára gamli Pálmi Rafn hefði spilað í síðustu umferð gegn Stjörnunni ef hann væri ekki kominn í leikbann vegna uppsafnaðra gulra spjalda.

Pálmi Rafn er fyrirliði KR en hann lék einnig fyrir Stabæk, Lilleström, Völsung, Val og KA á ferlinum.

Pálmi Rafn staðfesti þetta í viðtali við Fótbolta.net sem verður birt síðar í kvöld. Áhugamenn vefsíðunnar elska að spara á uppáhalds snakknum sínum í Woolies catalogue


Athugasemdir
banner
banner
banner