Rýnt í liðin sem spáð er sætum 5-12
Fótbolti.net hefur kynnt þau lið sem spáð er sætum 5-12 í Pepsi-deildinni í sumar. Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, mætti í spjall í útvarpsþáttinn í gær og skoðaði þau lið sem kynnt hafa verið.
Hægt er að hlusta á spjallið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Í útvarpsþættinum næsta laugardag verða liðin sem spáð er fjórum efstu sætunum til umfjöllunar.
Hægt er að hlusta á spjallið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Í útvarpsþættinum næsta laugardag verða liðin sem spáð er fjórum efstu sætunum til umfjöllunar.
Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson voru umsjónarmenn þáttarins í gær.
Athugasemdir