Það helsta úr slúðurheimum - Robinson efstur á óskalista Liverpool - Mateta eftirsóttur
Patrick Pedersen: „Við hefðum getað klárað leikinn“
Túfa: Ósanngjarnt að við unnum ekki
Davíð Smári: Fagna því að menn hafi sofið á okkur
Auðun Helgason: Fótboltinn kitlar alltaf
Arnór Gauti: Þetta var bara fullkominn dagur
Höskuldur tileinkaði markið nýfæddri dóttur sinni: Sennilega átt að taka vögguna frekar
Maggi: Eina skiptið á ævinni sem ég er pirraður út í Anton
Dóri Árna: Vonbrigði að fókus Mosfellinga var á að púa á Arnór Gauta
Steini um leikhléið: Sýndi það hvernig þær litu á leikinn
Guðrún: Var bara að njóta þess að vera við hliðina á henni
Karólína sá boltann inni: Hélt ég væri að fara að skora
Sveindís: Ég gæti spilað annan leik núna
Emilía Kiær: Með mjög góða einstaklinga sem spila í Barcelona og Lyon
Ingibjörg stolt: Þær vita hvað þetta þýðir mikið fyrir mig
Siggi Höskulds: Hrikalega sáttur með ungu strákana
„Þegar maður er farinn að deyfa bæði hnén til að geta æft ertu kominn á slæman stað"
Sá myndband í gær sem setti blóð á tennurnar - „Viljum hefna fyrir þetta"
„Ekkert stærsti aðdáandi þess að spila á Kópavogsvelli"
Sneri aftur í landsliðið eftir langa fjarveru - „Mótlætið styrkir mann"
Ekki unnið leik í tæpa tvo mánuði - „Skrítið og auðvitað ekki eins og við viljum hafa það"
   fim 30. júní 2016 16:30
Elvar Geir Magnússon
Kevin Keegan í Hörpu - „Stærstu áhrifin verða á krakka á Íslandi"
Business and Football
Icelandair
Kevin Keegan, fyrrum leikmaður Liverpool, vann Ballon d'Or tvívegis en fyrir Evrópumótið var hann gestur á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu.

Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá Keegan ræða við Björn Berg Gunnarsson á ráðstefnunni en með þeim í spjallinu er rithöfundurinn John Carlin.

Rætt er um fótboltann og möguleika litlu liðanna. Keegan segir að stærstu áhrifin af velgengni Íslands verði á unga krakka á Íslandi sem líta á leikmenn sem fyrirmyndir.

Óhætt er að mæla með þessu stórskemmtilega spjalli sem Íslandsbanki tók upp.
Athugasemdir
banner