Útvarpsþátturinn Fótbolti.net sem var á X-inu 977 milli 12:00 og 14:00 í fyrradag er nú kominn á netið þar sem hægt er að hlaða niður mp3 skrá af honum.
Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur og Guðjón Pétur Lýðsson leikmaður Hauka voru í símaviðtali. Garðar Gunnar Ásgeirsson renndi síðan yfir aðra deildina og spáði í spilin fyrir komandi átök þar.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti laugardagsins hér á Fótbolta.net.
Willum Þór Þórsson (Þjálfari Keflavíkur), Guðjón Pétur Lýðsson (Haukar), Garðar Gunnar Ásgeirsson (Sérfræðingur)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.