Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
Haraldur Freyr: Viljum helst vinna deildina
Óli Hrannar: Viljum auka breiddina sóknarlega
Brynjar Kristmunds: Þeim er ekki kalt, þeir vinna í frystihúsinu
John Andrews: Náðum okkar leik aldrei í gang
Jóhann Kristinn: Einn af okkar leikmönnum þrátt fyrir sérkennilega kennitölu
Bríet Fjóla: Gaman að skora í fyrsta leik
Arna: Varnarleikurinn okkar eiginlega bara sóknarleikur
Kristján Guðmunds: Einn besti markaskorari landsins
Guðni: Settum tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH
Freyja Karín: Sterkt að byrja deildina svona með tveim mörkum
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Katie Cousins: Það voru engin vandamál með Val
   þri 03. febrúar 2015 23:09
Elvar Geir Magnússon
Arnar Grétars: Höfum gæði og getu fyrir toppbaráttu
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks.
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með fyrstu gullverðlaun sín í starfinu en Kópavogsliðið vann 2-1 sigur gegn Stjörnunni í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í kvöld. Fyrsti titill ársins fer því til Blika.

„Ég var mjög ánægður með sigurinn en ekki ánægður með frammistöðuna, sérstaklega í seinni hálfleik. Þá fannst mér Stjarnan miklu grimmari. Það var þó gott að koma til baka eftir að þeir jöfnuðu og það var mikilvægt að klára leikinn. Spilamennskan verður að vera betri ef við ætlum að gera eitthvað af viti í sumar," sagði Arnar eftir leik.

Hvert verður markmið Breiðabliks í sumar?

„Við förum í hvern einasta leik til að vinna. Ef þú gerir það þá hlýtur stefnan að vera að spila um eitthvað. Mér finnst það eðlileg krafa að vera í einhverju af efstu sætunum. Ég tel okkur vera með gæði og getu til að blanda okkur í toppbaráttuna."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan en þar talar Arnar meðal annars um að Breiðablik þurfi að fækka í æfingahópnum hjá sér.
Athugasemdir
banner