Ekkert verður úr skiptidíl Leicester og Wolves sem var rætt um fyrr í dag.
Félögin ræddu um það sín á milli að Conor Coady og Craig Dawson myndu skipta á milli, en það verður ekkert úr því. Coady er leikmaður Leicester og Dawson spilar fyrir Wolves.
Félögin ræddu um það sín á milli að Conor Coady og Craig Dawson myndu skipta á milli, en það verður ekkert úr því. Coady er leikmaður Leicester og Dawson spilar fyrir Wolves.
Dawson hefur ekki spilað fyrir Wolves síðan í lok desember en hann virðist ekki vera ofarlega í huga Vitor Pereira, stjóra liðsins.
Coady þekkir vel til hjá Wolves en hann var lengi fyrirliði þar á bæ. Hann lék með Wolves frá 2015 til 2023 en hefur verið á mála hjá Leicester frá 2023.
Athugasemdir