Víkingur R. 1 - 5 Stjarnan/Álftanes
0-1 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('14 )
1-1 Freyja Stefánsdóttir ('28 )
1-2 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('43 )
1-3 Arna Dís Arnþórsdóttir ('44 )
1-4 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('45 )
1-5 Fanney Lísa Jóhannesdóttir ('86 )
0-1 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('14 )
1-1 Freyja Stefánsdóttir ('28 )
1-2 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('43 )
1-3 Arna Dís Arnþórsdóttir ('44 )
1-4 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('45 )
1-5 Fanney Lísa Jóhannesdóttir ('86 )
Sameiginlegt lið Stjörnunnar og Álftaness vann stórsigur á Víkingi í úrslitum Reykjavíkurmótsins en fær ekki titilinn þar sem liðinu var boðið að taka þátt en er ekki úr Reykjavík.
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir kom Stjörnunni/Álftanes yfir eftir stundafjórðung. Freyja Stefánsdóttir jafnaði metin eftir hálftíma leik.
Stjarnan/Álftanes fór hamförum undir lok fyrri hálfleiks en liðið skoraði þrjú mörk á tveggja mínútna kafla en Úlfa Dís skoraði tvö af þeim og skoraði því þrennu í leiknum.
Það var síðan Fanney Lísa Jóhannesdóttir sem skoraði stórkostlegt mark með skoti fyrir utan teiginn, sláin inn, og innsiglaði sigurinn undir lok leiksins.
I'm sorry, but the rvkmot competition is a joke on the women's side. 2022 don't show up to give the trophy, 2023 didn't play the final, 2024 two big teams don't enter because of 2023, 2025 Stjarnan invited to help with numbers, win the competition but given 2nd #fotboltinet https://t.co/QNPrm9OqrH
— Nik Chamberlain (@NikChambers16) February 2, 2025
Þetta Reykjavíkurmót er svo mikið grín.
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) February 2, 2025
Til hvers er þetta mót haldið hvort sem það sé karla eða kvennamegin? Barn síns tíma.
Stjarnan vinnur Víking 5-1 í úrslitaleik en Stjarnan fær silfurmedalíu því jú, þær eru ekki í Reykjavík og Víkingur fær ????
Litla grínið. https://t.co/oT3gMNt1c1
Athugasemdir