Asensio á leið til Villa - Tottenham vill annan miðvörð - Bailey orðaður við Man Utd
   sun 02. febrúar 2025 23:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Antony valinn maður leiksins í fyrsta leiknum
Antony í baráttunni
Antony í baráttunni
Mynd: EPA
Betis 2 - 2 Athletic
1-0 Alarcon Isco ('15 )
1-1 Aitor Paredes ('33 )
2-1 Romain Perraud ('45 )
2-2 Oihan Sancet ('69 )

Antony gekk til liðs við Real Betis á dögunum en hann var í byrjunarliðinu þegar liðið fékk Athletic Bilbao í heimsókn í kvöld.

Hann lét til sín taka eftir stundafjórðung þegar hann átti skot sem Unai Simon varði út í teiginn. Isco var fyrstur að átta sig og skoraði á opið markið.

Aitor Paredes jafnaði metin en Romain Perraud skoraði stórkostlegt mark með skoti fyrir utan teiginn í uppbótatíma fyrri hálfleiksins. Oihan Sancet jafnaði metin aftur fyrir Bilbao og tryggði liðinu stig.

Stuttu síðar fór Antony af velli en hann var valinn maður leiksins fyrir frammistöðu sína.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 22 15 4 3 50 21 +29 49
2 Atletico Madrid 22 14 6 2 37 14 +23 48
3 Barcelona 22 14 3 5 60 24 +36 45
4 Athletic 22 11 8 3 33 20 +13 41
5 Villarreal 22 10 7 5 44 33 +11 37
6 Vallecano 22 8 8 6 26 24 +2 32
7 Osasuna 22 7 9 6 27 31 -4 30
8 Mallorca 22 9 3 10 19 28 -9 30
9 Betis 22 7 8 7 25 28 -3 29
10 Sevilla 22 7 7 8 24 30 -6 28
11 Girona 21 8 4 9 29 29 0 28
12 Real Sociedad 22 8 4 10 18 19 -1 28
13 Celta 22 7 4 11 31 35 -4 25
14 Getafe 22 5 9 8 17 17 0 24
15 Leganes 22 5 8 9 19 30 -11 23
16 Las Palmas 21 6 5 10 26 34 -8 23
17 Espanyol 22 6 5 11 21 33 -12 23
18 Alaves 22 5 6 11 25 34 -9 21
19 Valencia 22 4 7 11 22 37 -15 19
20 Valladolid 22 4 3 15 15 47 -32 15
Athugasemdir
banner
banner
banner