Asensio á leið til Villa - Tottenham vill annan miðvörð - Bailey orðaður við Man Utd
   sun 02. febrúar 2025 17:18
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Heimild: Fck.dk 
Frumraun Viktors Bjarka með FCK - Rúnar Alex í markinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hinn 16 ára gamli Viktor Bjarki Daðason þreytti frumraun sína með aðalliði FC Kaupmannahafnar í æfingaleik gegn spænska liðinu Elche í dag.

Viktor Bjarki gekk til liðs við FCK síðasta sumar en hann spilaði sinn fyrsta leik með Fram sumarið 2023.

Hann byrjaði á bekknum í dag en hann kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik. FCK tapaði 1-0.

Þá var Rúnar Alex Rúnarsson í byrjunarliðinu en hann hefur verið í frystinum. Hann hefur fengið leyfi fyrir því að finna sér nýtt félag .
Athugasemdir
banner
banner
banner