Asensio á leið til Villa - Tottenham vill annan miðvörð - Bailey orðaður við Man Utd
   sun 02. febrúar 2025 17:50
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Haaland jafnaði metin en Partey kom Arsenal strax aftur yfir
Mynd: Getty Images
Markahrókurinn Erling Haaland tókst að jafna metin fyrir Man City gegn Arsenal á Emirates snemma í seinni hálfleik.

Hann komst fram fyrir William Saliba og skallaði boltann í netið eftir fyrir gjöf frá Savinho. Markið kom eftir 55 mínútna leik.

Tæpri mínútu síðar náði Thomas Partey boltanum eftir slæma sendingu frá Phil Foden. Partey hljóp að teignum og skaut rétt fyrir utan. Boltinn fór af John Stones og í netið.

Boltinn fór af John Stones og framhjá Ederson og í netið, Arsenal komið aftur með forystuna.

Sjáðu markið hjá Haaland
Markið hjá Partey
Athugasemdir
banner
banner
banner