Gluggadagsslúðrið - Man Utd reynir að styrkja sóknarlínuna - Ferguson hefur staðist læknisskoðun - Aston Villa að fá Asensio
   mán 03. febrúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Lundúnaslagur á Stamford Bridge
Mynd: EPA
Lokaleikurinn í 24. umferð úrvalsdeildarinnar fer fram í kvöld þar sem Lundúnaliðin Chelsea og West Ham eigast við á Stamford Bridge.

Bæði lið hafa verið í vandræðum á tímabilinu en Chelsea hefur tækifæri til að komast upp í 4. sæti deildarinnar með sigri. Liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum.

West Ham getur stokkið upp fyrir Tottenham og Man Utd og jafnað Crystal Palace að stigum sem situr í 12. sæti.

Hvorugt liðið hefur bætt við sig leikmönnum á lokadögum félagaskiptagluggans en Chelsea hefur verið að vinna í því að minnka hópinn.

mánudagur 3. febrúar
20:00 Chelsea - West Ham

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 23 17 5 1 56 21 +35 56
2 Arsenal 24 14 8 2 49 22 +27 50
3 Nott. Forest 24 14 5 5 40 27 +13 47
4 Man City 24 12 5 7 48 35 +13 41
5 Newcastle 24 12 5 7 42 29 +13 41
6 Chelsea 23 11 7 5 45 30 +15 40
7 Bournemouth 24 11 7 6 41 28 +13 40
8 Aston Villa 24 10 7 7 34 37 -3 37
9 Fulham 24 9 9 6 36 32 +4 36
10 Brighton 24 8 10 6 35 38 -3 34
11 Brentford 24 9 4 11 42 42 0 31
12 Crystal Palace 24 7 9 8 28 30 -2 30
13 Man Utd 24 8 5 11 28 34 -6 29
14 Tottenham 24 8 3 13 48 37 +11 27
15 West Ham 23 7 6 10 28 44 -16 27
16 Everton 23 6 8 9 23 28 -5 26
17 Wolves 24 5 4 15 34 52 -18 19
18 Leicester 24 4 5 15 25 53 -28 17
19 Ipswich Town 24 3 7 14 22 49 -27 16
20 Southampton 24 2 3 19 18 54 -36 9
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner