Gluggadagsslúðrið - Man Utd reynir að styrkja sóknarlínuna - Ferguson hefur staðist læknisskoðun - Aston Villa að fá Asensio
   mán 03. febrúar 2025 07:48
Elvar Geir Magnússon
Morata til Galatasaray (Staðfest)
Mynd: EPA
Tyrkneska félagið Galatasaray hefur fengið spænska framherjann Alvaro Morata á eins árs lánssamningi frá AC Milan.

Samningurinn er til janúar 2026 en þá hefur tyrkneska félagið ákvæði um að framlengja lánstímann um sex mánuði eða kaupa leikmanninn alfarið.

Galatasaray borgar 6 milljónir punda fyrir samkomulagið en Morata lenti í Istanbúl í gær og fékk konunglegar móttökur á flugvellinum.

Morata er 32 ára og skoraði 5 mörk í 16 leikjum eftir að hann kom til félagsins síðasta sumar, frá Atletico Madrid. Hann var fyrirliði Spánar sem varð Evrópumeistari í fyrra.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner