Asensio á leið til Villa - Tottenham vill annan miðvörð - Bailey orðaður við Man Utd
   sun 02. febrúar 2025 19:35
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Orri Steinn skoraði sárabótamark fyrir Sociedad
Mynd: Getty Images
Orri Steinn Óskarsson skoraði þegar Real Sociedad tapaði þriðja deildarleiknum sínum í röð.

Orri byrjaði á bekknum gegn Osasuna í kvöld eftir að hafa skorað tvö mörk í sigri á PAOK í Evrópudeildinni í vikunni.

Ante Budimir sá til þess að Osasuna var með 1-0 forystu í hálfleik og hann bætti öðru markinu við þegar stundafjórðungur var til loka venjulegs leiktíma.

Orri Steinn kom inn á sem varamaður þegar tæpur hálftími var til loka venjulegs leiktíma. Hann skoraði sárabótamark í uppbótatíma þegar hann setti boltann í netið af stuttu færi.

Sjáðu markið hér

Osasuna 2 - 1 Real Sociedad
1-0 Ante Budimir ('34 )
2-0 Ante Budimir ('74 )
2-1 Orri Oskarsson ('90 )

Valencia 2 - 1 Celta
1-0 Luis Rioja ('44 )
1-1 Pablo Duran ('65 )
2-1 Javier Guerra Moreno ('68 )

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 22 15 4 3 50 21 +29 49
2 Atletico Madrid 22 14 6 2 37 14 +23 48
3 Barcelona 22 14 3 5 60 24 +36 45
4 Athletic 22 11 7 4 32 20 +12 40
5 Villarreal 22 10 7 5 44 33 +11 37
6 Vallecano 22 8 8 6 26 24 +2 32
7 Betis 22 8 7 7 25 27 -2 31
8 Osasuna 22 7 9 6 27 31 -4 30
9 Mallorca 22 9 3 10 19 28 -9 30
10 Sevilla 22 7 7 8 24 30 -6 28
11 Girona 21 8 4 9 29 29 0 28
12 Real Sociedad 22 8 4 10 18 19 -1 28
13 Celta 22 7 4 11 31 35 -4 25
14 Getafe 22 5 9 8 17 17 0 24
15 Leganes 22 5 8 9 19 30 -11 23
16 Las Palmas 21 6 5 10 26 34 -8 23
17 Espanyol 22 6 5 11 21 33 -12 23
18 Alaves 22 5 6 11 25 34 -9 21
19 Valencia 22 4 7 11 22 37 -15 19
20 Valladolid 22 4 3 15 15 47 -32 15
Athugasemdir
banner
banner