Lengjubikarinn fór af stað um helgina en einn leikur fer fram í kvöld.
Keppni í riðli 4 í A-deild Lengjubikarsins hefst í kvöld þar sem KR mætir Keflavík í Egilshöll.
KR hefur verið á fullu í Reykjavíkurmótinu en liðið stóð uppi sem sigurvegari þegar liðið vann Val í úrslitum fyrir helgi.
Undirbúningur Keflavík hefur verið í æfingaleikjum undanfarið.
Keppni í riðli 4 í A-deild Lengjubikarsins hefst í kvöld þar sem KR mætir Keflavík í Egilshöll.
KR hefur verið á fullu í Reykjavíkurmótinu en liðið stóð uppi sem sigurvegari þegar liðið vann Val í úrslitum fyrir helgi.
Undirbúningur Keflavík hefur verið í æfingaleikjum undanfarið.
mánudagur 3. febrúar
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
20:00 KR-Keflavík (Egilshöll)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KR | 5 | 5 | 0 | 0 | 21 - 6 | +15 | 15 |
2. Keflavík | 5 | 4 | 0 | 1 | 13 - 7 | +6 | 12 |
3. Stjarnan | 5 | 2 | 1 | 2 | 12 - 10 | +2 | 7 |
4. ÍBV | 5 | 1 | 1 | 3 | 9 - 13 | -4 | 4 |
5. Leiknir R. | 5 | 0 | 2 | 3 | 13 - 20 | -7 | 2 |
6. Selfoss | 5 | 0 | 2 | 3 | 7 - 19 | -12 | 2 |
Athugasemdir