Man City býr sig undir tilboð frá Sádi-Arabíu - Marseille bjartsýnt á að fá Greenwood - Barcelona leiðir í baráttu um Williams
   mið 03. júlí 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Verður endurtekning á úrslitaleiknum frá því í fyrra?
Úr úrslitaleiknum í fyrra
Úr úrslitaleiknum í fyrra
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

KA tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkurbikarsins í gær með sigri á Val. Víkingur og Stjarnan berjast í kvöld um að mæta KA á Laugardalsvelli í úrslitaleiknum.


Víkingur hefur unnið bikarinn í síðustu fjögur skipti. Tekst Stjörnunni að koma í veg fyrir að Víkingur fái tækifæri á að ná í þann fimmta?

Víkingur og KA áttust við í bikarúrslitunum á síðasta tímabili þar sem Víkingur vann 3-1. Síðast þegar Víkingur var ekki í úrslitum var árið 2018 en þá vann einmitt Stjarnan Breiðablik eftir vítaspyrnukeppni.

Tveir leikir fara fram í Bestu deild kvenna. Breiðablik lagði Tindastól í gær svo Valur þarf að vinna Þrótt til að halda í við topplið Breiðabliks. Þróttur hefur verið á góðu skriði og unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum í deildinni.

Þór/KA og FH eigast við á Akureyri. Fimm stig skilja liðin að í 3. og 4. sæti svo Þór/KA getur náð góðu forskoti með sigri.

Þá er einnig leikið í neðri deildum karla og kvenna.

Mjólkurbikar karla
19:30 Víkingur R.-Stjarnan (Víkingsvöllur)

Besta-deild kvenna
18:00 Valur-Þróttur R. (N1-völlurinn Hlíðarenda)
18:00 Þór/KA-FH (VÍS völlurinn)

2. deild karla
18:00 Höttur/Huginn-KF (Vilhjálmsvöllur)
19:15 Haukar-Þróttur V. (BIRTU völlurinn)
19:15 KFG-Reynir S. (Samsungvöllurinn)
19:15 Kormákur/Hvöt-Víkingur Ó. (Blönduósvöllur)
19:15 Ægir-Selfoss (GeoSalmo völlurinn)
19:15 Völsungur-KFA (PCC völlurinn Húsavík)

2. deild kvenna
19:15 Smári-Haukar (Fagrilundur - gervigras)

3. deild karla
18:00 Sindri-Vængir Júpiters (Jökulfellsvöllurinn)
18:00 Magni-Víðir (Boginn)
19:15 Augnablik-Kári (Fífan)
19:15 ÍH-Hvíti riddarinn (Skessan)
19:15 KV-KFK (KR-völlur)

5. deild karla - A-riðill
20:00 Úlfarnir-Álftanes (Framvöllur)
20:30 KM-Álafoss (Kórinn - Gervigras)


Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 11 10 0 1 28 - 4 +24 30
2.    Valur 11 10 0 1 32 - 11 +21 30
3.    Þór/KA 11 7 0 4 26 - 13 +13 21
4.    FH 11 6 1 4 17 - 17 0 19
5.    Víkingur R. 11 4 4 3 16 - 19 -3 16
6.    Stjarnan 11 4 0 7 15 - 27 -12 12
7.    Þróttur R. 11 3 1 7 9 - 14 -5 10
8.    Tindastóll 11 3 1 7 12 - 22 -10 10
9.    Fylkir 11 1 3 7 10 - 23 -13 6
10.    Keflavík 11 2 0 9 7 - 22 -15 6
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 10 8 1 1 21 - 9 +12 25
2.    Víkingur Ó. 10 5 5 0 24 - 12 +12 20
3.    KFA 10 6 1 3 23 - 17 +6 19
4.    Völsungur 10 5 1 4 20 - 14 +6 16
5.    Þróttur V. 10 5 1 4 18 - 17 +1 16
6.    Ægir 10 4 3 3 16 - 12 +4 15
7.    Haukar 10 4 2 4 17 - 19 -2 14
8.    Kormákur/Hvöt 10 3 3 4 10 - 12 -2 12
9.    Höttur/Huginn 10 3 3 4 17 - 21 -4 12
10.    KFG 10 3 1 6 17 - 19 -2 10
11.    Reynir S. 10 1 2 7 15 - 30 -15 5
12.    KF 10 1 1 8 8 - 24 -16 4
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Haukar 9 8 1 0 47 - 12 +35 25
2.    Völsungur 8 7 0 1 33 - 3 +30 21
3.    KR 8 6 2 0 31 - 6 +25 20
4.    Einherji 8 5 1 2 21 - 10 +11 16
5.    KH 9 5 1 3 16 - 17 -1 16
6.    ÍH 8 5 0 3 39 - 19 +20 15
7.    Fjölnir 7 4 0 3 24 - 12 +12 12
8.    Augnablik 7 3 0 4 17 - 18 -1 9
9.    Sindri 8 2 1 5 13 - 42 -29 7
10.    Álftanes 7 1 1 5 13 - 25 -12 4
11.    Dalvík/Reynir 7 0 1 6 8 - 37 -29 1
12.    Vestri 8 0 1 7 4 - 34 -30 1
13.    Smári 8 0 1 7 5 - 36 -31 1
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Kári 10 7 2 1 34 - 16 +18 23
2.    Víðir 10 6 3 1 33 - 13 +20 21
3.    Árbær 10 6 2 2 23 - 18 +5 20
4.    Augnablik 10 6 0 4 25 - 16 +9 18
5.    Magni 10 4 3 3 12 - 13 -1 15
6.    KFK 10 5 0 5 21 - 24 -3 15
7.    Elliði 10 4 1 5 16 - 25 -9 13
8.    ÍH 10 3 2 5 25 - 29 -4 11
9.    Sindri 10 3 1 6 19 - 20 -1 10
10.    Vængir Júpiters 10 3 1 6 22 - 27 -5 10
11.    Hvíti riddarinn 10 3 1 6 14 - 26 -12 10
12.    KV 10 2 0 8 13 - 30 -17 6
5. deild karla - A-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Álafoss 9 7 2 0 37 - 9 +28 23
2.    Hafnir 8 7 1 0 43 - 12 +31 22
3.    Álftanes 9 6 1 2 25 - 12 +13 19
4.    Samherjar 8 4 2 2 21 - 12 +9 14
5.    Spyrnir 8 3 2 3 19 - 21 -2 11
6.    Úlfarnir 9 3 0 6 23 - 22 +1 9
7.    Þorlákur 8 2 1 5 10 - 27 -17 7
8.    Léttir 8 1 0 7 13 - 32 -19 3
9.    KM 9 0 1 8 7 - 51 -44 1
Athugasemdir
banner
banner