Chelsea leggur aukna áherslu á að fá Mainoo - Milan vill Mitchell - Phillips gæti snúið aftur til Leeds
   fim 06. febrúar 2025 14:39
Elvar Geir Magnússon
Fyrirliði Las Palmas í krabbameinsmeðferð
Kirian Rodriguez.
Kirian Rodriguez.
Mynd: EPA
Kirian Rodriguez, fyrirliði spænska liðsins Las Palmas, er kominn í leyfi út tímabilið þar sem hann er farinn í krabbameinsmeðferð.

Hann greindist með eitilfrumukrabbamein árið 2022 og var frá í ellefu mánuði

„Í gær var ég upplýstur um að krabbameinið hefði tekið sig upp aftur. Ég þarf að taka mér annað hlé og fara í gegnum aðra meðferð til að berjast gegn sjúkdómnum," segir Rodriguez en hann er 28 ára.

Eftir að hafa greinst 2022 þá mætti hann aftur til leiks með Las Palmas í apríl 2023. Hann hefur spilað í 21 af 22 leikjum liðsins í La Liga á þesu tímabili en liðið er í 15. sæti, tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 27 17 6 4 57 26 +31 57
2 Barcelona 26 18 3 5 71 25 +46 57
3 Atletico Madrid 27 16 8 3 44 18 +26 56
4 Athletic 27 13 10 4 45 24 +21 49
5 Villarreal 26 12 8 6 48 36 +12 44
6 Betis 27 11 8 8 35 33 +2 41
7 Mallorca 27 10 7 10 26 33 -7 37
8 Vallecano 27 9 9 9 29 29 0 36
9 Sevilla 27 9 9 9 32 36 -4 36
10 Celta 27 10 6 11 40 41 -1 36
11 Real Sociedad 27 10 4 13 23 28 -5 34
12 Osasuna 26 7 12 7 32 37 -5 33
13 Getafe 27 8 9 10 23 22 +1 33
14 Girona 27 9 6 12 35 40 -5 33
15 Espanyol 26 7 7 12 25 37 -12 28
16 Valencia 27 6 9 12 30 45 -15 27
17 Leganes 27 6 9 12 24 40 -16 27
18 Alaves 27 6 8 13 30 40 -10 26
19 Las Palmas 27 6 6 15 30 45 -15 24
20 Valladolid 27 4 4 19 18 62 -44 16
Athugasemdir
banner
banner
banner