Fyrstu umferð Bestu deilar karla lýkur í Garðabænum í kvöld þegar Stjörnumenn fá FH í heimsókn. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson flautar til leiks á Samsungvelinum klukkan 19:15.
Stjörnunni er spáð 5.sæti deildarinnar á meðan Fimleikafélagi Hafnarfjarðar er spáð 7. sæti og er um mjög áhugaverðan leik að ræða strax í fyrstu umferð.
Stjörnunni er spáð 5.sæti deildarinnar á meðan Fimleikafélagi Hafnarfjarðar er spáð 7. sæti og er um mjög áhugaverðan leik að ræða strax í fyrstu umferð.
Lestu um leikinn: Stjarnan 2 - 1 FH
Hjá Stjörnunni vekur það athygi að Emil Atlason er ekki í leikmannahópi Stjörnunnar í kvöld. Fram kom á Stöð 2 Sport að hann er á fæðingardeildinni með konu sinni. Andri Rúnar Bjarnason er því í fremstu víglínu hjá heimamönnum í kvöld.
Miðvörðurinn Ahmad Faqa sem gékk til liðs við FH á dögunum er á bekknum og má því ætla að Grétar Snær Gunnarsson og Jóhann Ægir Arnarsson verði í hjarta varnarinnar hjá FH í kvöld.
Byrjunarlið Stjarnan:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
10. Samúel Kári Friðjónsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
23. Benedikt V. Warén
29. Alex Þór Hauksson
30. Kjartan Már Kjartansson
32. Örvar Logi Örvarsson
99. Andri Rúnar Bjarnason
Byrjunarlið FH:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
11. Bragi Karl Bjarkason
18. Einar Karl Ingvarsson
21. Böðvar Böðvarsson (f)
23. Tómas Orri Róbertsson
27. Jóhann Ægir Arnarsson
37. Baldur Kári Helgason
Athugasemdir