Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
Fréttir tengdar Víkingi eru efstar á blaði. Í ljós kom hvaða númer Gylfi mun bera og þá var skipt um fyrirliða í Fossvoginum.
Fréttir tengdar Víkingi eru efstar á blaði. Í ljós kom hvaða númer Gylfi mun bera og þá var skipt um fyrirliða í Fossvoginum.
- Kom í ljós hvaða númer Gylfi ber hjá Víkingi (mán 31. mar 08:00)
- Sölvi gerir fyrirliðabreytingu hjá Víkingi (mið 02. apr 13:41)
- Bjarki Gunnlaugs: Þess vegna höfum við leitað til Blika og Víkinga með leikmenn (lau 05. apr 18:14)
- Fengu á sig mark eftir að hafa brotið 8 sekúndna regluna (mán 31. mar 14:13)
- Gylfi fékk yfirburðarkosningu frá leikmönnum (mið 02. apr 12:40)
- KV kynnir þrjár goðsagnir (Staðfest) - Geitin á leiðinni? (fös 04. apr 13:27)
- Ísak er ekki á heimleið (mán 31. mar 21:16)
- Tommi’s Burger Joint verður aðalstyrktaraðili Wrexham (þri 01. apr 06:00)
- Þetta eru tíu bestu leikmenn Bestu deildarinnar (fim 03. apr 16:26)
- Spá Fótbolta.net fyrir Bestu deildina: 4. sæti (þri 01. apr 14:00)
- Lárus Orri sakar Valgeir um leikaraskap - „Aldrei víti" (lau 05. apr 20:22)
- Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool (fim 03. apr 08:40)
- „Jón Daði veit að ég elska hann, en hvað í andskotanum var þetta?" (fös 04. apr 16:15)
- Postecoglou: Þjóðarátak þegar eitthvað er á móti Liverpool (fös 04. apr 22:55)
- Viðurkenna mistök - Tarkowski átti klárlega að fá rautt (fim 03. apr 09:28)
- Moyes: Það verður gaman að skutla Salah út á flugvöll (þri 01. apr 18:23)
- Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina (mið 02. apr 15:50)
- Bæjarstjórinn gæti spilað með Hvergerðingum í sumar (mán 31. mar 17:11)
- Halda því fram að besti miðvörðurinn sé á Akranesi (þri 01. apr 09:00)
- FH fær landsliðsmann úr röðum AIK (Staðfest) (fim 03. apr 19:27)
Athugasemdir