Huijsen vill vera áfram á Englandi - Ramsdale og Verbruggen á blaði Man Utd - Leeds vill Weigl
   þri 08. apríl 2025 07:00
Ívan Guðjón Baldursson
Gera allt í sínu valdi til að halda Antony
Mynd: EPA
Manu Fajardo, yfirmaður fótboltamála hjá Real Betis, tjáði sig um brasilíska kantmanninn Antony sem er hjá félaginu á láni frá Manchester United út tímabilið.

Eftir afar misheppnaðan tíma hjá Man Utd hefur Antony fundið gamla taktinn sinn aftur hjá Real Betis. Þar hefur hann verið duglegur bæði að skora og leggja upp mörk, eitthvað sem hann átti í miklum vandræðum með á Englandi.

Antony líður mjög vel hjá félaginu og vill vera þar áfram, en óljóst er hvort samkomulag náist við Rauðu djöflana um kaupverð.

„Ég er mjög stoltur af því að okkur tókst að fá Antony til félagsins. Við munum gera allt í okkar valdi til að halda honum hjá félaginu," sagði Fajardo.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 31 22 4 5 84 29 +55 70
2 Real Madrid 31 20 6 5 64 31 +33 66
3 Atletico Madrid 31 18 9 4 53 26 +27 63
4 Athletic 31 15 12 4 49 25 +24 57
5 Villarreal 30 14 9 7 53 40 +13 51
6 Betis 31 13 9 9 42 39 +3 48
7 Celta 31 12 7 12 44 45 -1 43
8 Mallorca 31 12 7 12 31 37 -6 43
9 Real Sociedad 31 12 5 14 30 34 -4 41
10 Vallecano 31 10 10 11 34 38 -4 40
11 Getafe 31 10 9 12 31 28 +3 39
12 Osasuna 31 8 14 9 36 44 -8 38
13 Valencia 31 9 10 12 35 47 -12 37
14 Sevilla 31 9 9 13 34 42 -8 36
15 Espanyol 30 9 8 13 33 40 -7 35
16 Girona 31 9 7 15 38 48 -10 34
17 Alaves 31 7 9 15 33 45 -12 30
18 Las Palmas 31 7 8 16 37 52 -15 29
19 Leganes 31 6 10 15 29 48 -19 28
20 Valladolid 31 4 4 23 21 73 -52 16
Athugasemdir
banner