Huijsen vill vera áfram á Englandi - Ramsdale og Verbruggen á blaði Man Utd - Leeds vill Weigl
   þri 08. apríl 2025 13:30
Fótbolti.net
„Góðan daginn gellur“ - Anna Svava ætlar að auka veg kvennadeildarinnar
Mynd: Besta deildin
Besta deild karla hófst með trompi síðustu helgi og nú styttist í að stelpurnar fari af stað en kvennadeildin byrjar 15. apríl.

Besta deildin sendir frá sér kynningarefni sem er sérstaklega sniðið fyrir Bestu deild kvenna og fyrsta stiklan kom út í dag. Í stiklunni má sjá nýjan „ráðgjafa“ Bestu deildar kvenna, Önnu Svövu Knútsdóttir, kynna nýjar áherslur deildarinnar fyrir nýliðana í FHL.

Anna bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðarmenn sínir og aðferðir hennar við auka veg Bestu deildar kvenna kunna að hljóma undarlega.


Athugasemdir
banner