
Kvennalandsliðið gerði 3-3 jafntefli gegn Sviss í Þjóðadeildinni í gær þar sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði þrennu fyrir Ísland. Haukur Gunnarsson ljósmyndari var á Þróttarvelli þar sem leikurinn fór fram og hér má sjá myndaveislu frá honum.
Athugasemdir