Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
   sun 09. október 2022 16:06
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu atvikið: Átti Liverpool að fá vítaspyrnu? - „Þetta er ekki alveg í lagi"
Mynd: EPA
Arsenal er að vinna Liverpool, 1-0, á Emirates-leikvanginum þökk sé marki frá Gabriel Martinelli, en gestirnir vildu fá vítaspyrnu tæpum fimmtán mínútum síðar.

Diogo Jota var með boltann í teig Arsenal er hann reyndi að koma boltanum fyrir markið.

Gabriel, varnarmaður Arsenal, fékk boltann í höndina á sér og kölluðu leikmenn Liverpool eftir vítaspyrnu en ekkert dæmt.

Hægt er að sjá þetta atvik hér fyrir neðan.

Sjáðu atvikið hér


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner