
Útlitið er ansi bjart fyrir Frakkland sem er komið með 2-0 forystu í síðari undanúrslitaleiknum á HM gegn Marokkó.
Lestu um leikinn: Frakkland 2 - 0 Marokkó
Theo Hernandez kom Frökkum yfir snemma leiks en Randal Kolo Muani skoraði síðara markið þegar 10 mínútur voru til leiksloka.
Þessi 24 ára gamli leikmaður Frankfurt er að spila sinn fjórða landsleik og skoraði sitt fyrsta mark í kvöld en hann hafði komið inn á sem varamaður fyrir Ousmane Dembele skömmu áður.
Markið hja Muani má sjá hér að neðan.
Frakkar komnir í 2-0 með marki frá Randal Kolo Muani á 80.mínútu pic.twitter.com/UT376qFHJ6
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) December 14, 2022
Athugasemdir