
Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um íslenska landsliðið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.
Komandi leikir Íslands, þeir fyrstu í undankeppni EM, voru til umræðu. Sérstaklega var rætt um leikinn gegn Andorra sem verður næsta föstudag.
Hópurinn sem Erik Hamren valdi var skoðaður og stillt upp líklegu byrjunarliði.
Sigurbjörn Hreiðarsson sagði sitt álit á því sem framundan er.
Komandi leikir Íslands, þeir fyrstu í undankeppni EM, voru til umræðu. Sérstaklega var rætt um leikinn gegn Andorra sem verður næsta föstudag.
Hópurinn sem Erik Hamren valdi var skoðaður og stillt upp líklegu byrjunarliði.
Sigurbjörn Hreiðarsson sagði sitt álit á því sem framundan er.
Sjá einnig:
Fótbolti.net í hlaðvarpi - Komið á Spotify
Athugasemdir