Meistaradeildin fer af stað með nýju fyrirkomulagi, deildarfyrirkomulagi þar sem hvert lið leikur átta leiki. Efstu átta liðin í þessari nýju deild tryggja sér beint sæti í 16-liða úrslitum en liðin í sætum 9-24 fara í umspil þar sem leikið verður heima og að heiman.
Alls eru 36 lið í deildinni en Mirror hefur birt spá sína fyrir deildina. Það kemur ekki á óvart hvaða liði er spáð efsta sæti.
Alls eru 36 lið í deildinni en Mirror hefur birt spá sína fyrir deildina. Það kemur ekki á óvart hvaða liði er spáð efsta sæti.
1 Real Madrid
Ríkjandi meistarar virðast jafnvel enn öflugri þetta tímabilið. Kylian Mbappe er kominn og öflugir leikmenn mættir af meiðslalistanum.
2 Manchester City
Á tímabili sem mun af miklu leyti mótast af réttarhöldunum sem eru í gangi.
3 Bayern München
Mun Vincent Kompany stimpla sig inn sem stjóri eins stærsta félags álfunnar?
4 Arsenal
Einhverjir hafa sagt að það sé auðveldara fyrir Mikel Arteta að vinna Meistaradeildina en ensku úrvalsdeildina.
5 Barcelona
Hansi Flick fer vel af stað með Börsunga.
6 Paris Saint-Germain
Hefur brotthvarf Kylian Mbappe gert PSG að sterkari liðsheild?
7 Liverpool
Arne Slot varð fyrir höggi um síðustu helgi en Liverpool hefur leik í Meistaradeildinni í kvöld gegn AC Milan.
8 Bayer Leverkusen
Xabi Alonso náði mögnuðum árangri þegar hann gerði Leverkusen að Þýskalandsmeistara og nú þarf hann að sanna að það var engin tilviljun.
--------
9 Atletico Madrid
Allir vita að það er erfitt að brjóta lið Diego Simeone á bak aftur.
10 Inter
Ítalíumeistararnir byrja á heimsókn til Manchester City.
Önnur lið:
11 Borussia Dotmund
12 Juventus
13 AC Milan
14 Aston Villa
15 Atalanta
16 PSV Eindhoven
17 Sporting Lisbon
18 Leipzig
19 Benfica
20 Lille
21 Bologna
22 Feyenoord
23 Stuttgart
24 Girona
--------
25 Mónakó
26 Celtic
27 Club Brugge
28 Salzburg
29 Brest
30 Shakhtar Donetsk
31 Sturm Graz
32 Dinamo Zagreb
33 Young Boys
34 Sparta Prag
35 Rauða stjarnan
36 Slovan Bratislava
Athugasemdir