Þróttur R. 2 - 1 Breiðablik
Mörk Þróttar: Liam Daði Jeffs og Björn Darri Oddgeirsson
Mark Breiðabliks: Davíð Ingvarsson
Mörk Þróttar: Liam Daði Jeffs og Björn Darri Oddgeirsson
Mark Breiðabliks: Davíð Ingvarsson
Þróttur fór með sigur af hólmi gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í æfingaleik á Avis-vellinum í Laugardal í gær.
Sigurmark Þróttar skoraði Björn Darri Oddgeirsson en hann er fæddur árið 2009. Björn Darri er gífurlega efnilegur en hann var til reynslu hjá ítalska stórliðinu Inter Milan í síðasta mánuði.
Undirbúningstímabilið á Íslandi er að hefjast og fer það á fullt eftir áramót.
Veistu úrslit úr æfingaleikjum?
Ef þú hefur upplýsingar um úrslit æfingaleikja og markaskorara endilega sendu okkur þá tölvupóst á [email protected] eða settu úrslitin á Twitter og merktu #fotboltinet
Athugasemdir