Lokaumferðin í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu fer fram í kvöld.
Chelsea er komið áfram í 16-liða úrslit og mun Enzo Maresca, stjóri liðsins, hvíla nokkur stór nöfn er liðið mætir Shamrock Rovers á Stamford Bridge.
Alls eru fimm Íslendingalið í keppnninni (fyrir utan Víking) en útlit er fyrir að eitt þeirra detti út. Fiorentina, FCK og Gent eru öll komin áfram, en Panathinaikos þarf stig til að komast áfram í umspilið.
Noah, lið Guðmundar Þórarinssonar, er með 4 stig en til þess að liðið eigi möguleika á að komast áfram þarf það að ná í sigur gegn Backa Topola.
Leikir dagsins:
20:00 Heidenheim - St. Gallen
20:00 APOEL - Astana
20:00 Cercle Brugge - Istanbul Basaksehir
20:00 Chelsea - Shamrock
20:00 Djurgarden - Legia
20:00 Lugano - Pafos FC
20:00 Borac BL - Omonia
20:00 Backa Topola - Noah
20:00 Hearts - Petrocub
20:00 Jagiellonia - Olimpija
20:00 Larne FC - Gent
20:00 LASK Linz - Vikingur R.
20:00 Molde - Boleslav
20:00 Celje - TNS
20:00 Panathinaikos - Dinamo Minsk
20:00 Betis - HJK Helsinki
20:00 Rapid - FCK
20:00 Guimaraes - Fiorentina
Athugasemdir