Chelsea leggur aukna áherslu á að fá Mainoo - Milan vill Mitchell - Phillips gæti snúið aftur til Leeds
   fös 20. desember 2024 07:00
Ívan Guðjón Baldursson
Æfingahópur U17: Flestir af Skaganum
Mynd: KSÍ
Mynd: Aðsend
Lúðvík Gunnarsson hefur valið æfingahóp U17 landsliðs karla sem æfir saman dagana 7.-9. janúar í Miðgarði í Garðabæ.

Lúðvík, sem þjálfar einnig U16 landsliðið, mun nota þessa daga til að þjappa strákunum saman og gefa þeim tíma til að kynnast hvor öðrum betur.

Flestir fulltrúar leikmannahópsins koma af Skaganum, eða fjórir talsins, en Þór, FH og Breiðablik eiga þrjá fulltrúa hvert.

Gunnleifur Orri Gunnleifsson og Maríus Warén eru meðal fulltrúa Blika.

Hópurinn:
Alexander Máni Guðjónsson - Stjarnan
Ásbjörn Líndal Arnarsson - Þór
Einar Freyr Halldórsson - Þór
Sverrir Páll Ingason - Þór
Ásgeir Bent Ómarsson - FH
Ásgeir Steinn Steinarsson - FH
Ketill Orri Ketilsson - FH
Baldur Logi Brynjarsson - Keflavík
Ísak Logi Eysteinsson - Keflavík
Birkir Hrafn Samúelsson - ÍA
Gabríel Snær Gunnarsson - ÍA
Jón Þór Finnbogason - ÍA
Styrmir Jóhann Ellertsson - ÍA
Björgvin Brimi Andrésson - KR
Egill Ingi Bendiktsson - Leiknir R.
Karan Gurung - Leiknir R.
Fabian Bujnowski - Þróttur R.
Flóki Skjaldarson - Valur
Guðmar Gauti Sævarsson - Fylkir
Stefán Logi Sigurjónsson - Fylkir
Gunnar Baltasar Guðmundsson - HK
Gunnleifur Orri Gunnleifsson - Breiðablik
Gylfi Berg Snæhólm - Breiðablik
Maríus Warén - Breiðablik
Haukur Óli Jónsson - Fjölnir
Kristinn Tjörvi Björnsson - Víkingur R.
Viktor Steinn Sverrisson - Víkingur R.
Sölvi Snær Ásgeirsson - Grindavík
Athugasemdir
banner
banner
banner