Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
   fös 20. desember 2024 05:55
Hafliði Breiðfjörð
Ísland í dag - Fram tekur á móti Aftureldingu
Afturelding sækir Fram heim í Úlfarsárdalinn í dag.
Afturelding sækir Fram heim í Úlfarsárdalinn í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Riðlakeppni Bose mótsins lýkur í dag þegar Fram tekur á móti Aftureldingu í Úlfarsárdalnum klukkan 17:00.

Að leiknum loknum hafa öll lið spilað tvö leiki og orðið ljóst hvaða lið leika til úrslita. KR er þegar búið að vinna riðil 2 svo Fram og Afturelding eiga ekki kost á því sama hvernig fer í dag. KR mætir Víkingi í úrslitaleiknum sem fer fram í febrúar.

föstudagur 20. desember
17:00 Fram - Afturelding (Lambhagavöllurinn í Úlfarsárdal)

Riðill 1:
Víkingur, 4 stig
FH, 3 stig
HK, 1 stig


Riðill 2:
KR, 6 stig
Fram, 0
Afturelding, 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner